Persónuverndarstefna
Grundvallarstefna er varðar vinnslu persónuupplýsinga annalisa.is
Markmið annalisa.is er að öll vinnsla persónuupplýsinga sé í samræmi við nýja löggjöf Evrópusambandsins um persónuvernd og vinnslu upplýsinga, hér eftir nefnt GDPR.
Þau kerfi sem annalisa.is notar til skráningar og geymslu upplýsinga uppfylla þær kröfur sem nefndar eru í GDPR.
Söfnun og meðhöndlun persónuupplýsinga viðskiptavina og notenda
annalisa.is safnar upplýsingum um viðskiptavini sem skylt er að geyma í samræmi við bókhaldslög og reglur.
Söfnun persónuupplýsinga viðskiptavina og notenda annalisa.is er gerð til að miðla þeim upplýsingum í markaðslegum tilgangi, veita þeim fræðandi og gagnlegar upplýsngar sem og aðgang að réttri vöru og þjónustu.
annalisa.is safnar einungis uppýsingum sem taldar eru nauðsynlegar til að veita viðskiptavinum og notendum sem besta þjónustu. Veiti þeir ekki upplýsingarnar er möguleiki á að annalisa.is geti ekki veitt þá þjónustu sem þeir óskuðu eftir.
Miðlun persónuupplýsinga
annalisa.is nýtir ekki persónuupplýsingar viðskiptavina og notenda í neinum öðrum tilgangi en þeim sem þeim er safnað fyrir.
annalisa.is miðlar ekki persónuupplýsingum til þriðja aðila.
annalisa.is skráir og geymir gögn frá notendum og viðskiptavinum í kerfum þriðja aðila.
Öll umrædd kerfi styðja lög og reglugerðir GDPR.
Öryggi gagna
annalisa.is leggur áherslu á að varðveislu persónuupplýsinga sé háttað á öruggan máta.
Öll kerfi frá þriðja aðila sem notuð eru til að skrá upplýsingar um notendur og viðskiptavini uppfylla skilyrði GDPR.